top of page

Sjómenn
Höfum mikla reynslu af hagsmunagæslu vegna slysamála, kjara- og launamála og annarra mála sem snerta sjómenn og störf þeirra. Bótauppgjör vegna vinnuslysa sjómanna geta verið flókin og að mörgu að hyggja. Við sjáum um að innheimta bætur vegna launataps og varanlegs líkamstjóns í kjölfar slysa, fylgjum málum vel eftir allt frá upphafi og styðjum vel við þig meðan þú ert að koma fótunum undir þig aftur í kjölfar slyss. Einnig sinnum við málum sem varða ágreining um launauppgjör, veikindarétt, uppsagnir og annað sem tengist kjaramálum sjómanna.
bottom of page