top of page

Sigrún Ísleifsdóttir hdl.
Sigrún lauk fullnaðarprófi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2016 og öðlaðist réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi í byrjun árs 2021. Sigrún starfaði áður á tjónasviði Varðar trygginga, en hóf störf á lögmannsstofunni árið 2020. Hún hefur sérstaklega góða þekkingu á tryggingamálum og samspili mismunandi bótaúrræða vegna slysa. Þá hefur hún mikla reynslu af skaðabótamálum vegna vinnuslysa, sem og vinnuréttarmálum, innheimtu launakrafna, uppsagnarrétti og réttindum opinberra starfsmanna.
bottom of page